Um okkur

Við erum 3 vinkonur, Anna Lind Björnsdóttir, Arnbjörg Jóhannsdóttir og Sara Jóhannesdóttir,  tvær okkar eru búsettar á Íslandi og Anna Lind okkar býr Drammen í Noregi. Við kynntumst allar í Gautaborg árið 2011 og höfum verið vinkonur síðan. Við höfum mikinn áhuga á eldamennsku og bakstri og þetta er okkar staður til þess að deila uppskriftum okkar á milli og auðvitað ef vinir og vandamenn vilja nýta sér það þá er það bara frábært….. Vonum að þið hafið gaman af.

Auglýsingar

Eitt svar við Um okkur

  1. Hulda Garðarsdóttir sagði:

    Gaman að sjá hvað þið eruð áhugasamar i eldhúsinu stúlkur mínar. Stórt like á það. Kveðja Hulda G Söru amma

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s