Um okkur

Við erum 3 vinkonur, Anna Lind Björnsdóttir, Arnbjörg Jóhannsdóttir og Sara Jóhannesdóttir,  tvær okkar eru bara hér á Íslandi og Anna Lind okkar býr Drammen í Noregi. Við kynntumst allar í Gautaborg árið 2011 og höfum verið vinkonur síðan. Við höfum brennandi áhuga á eldamennsku og bakstri og viljum því deila með ykkur uppskriftum og hugmyndum….. Vonum að þið hafið gaman af.

Eitt svar við Um okkur

  1. Hulda Garðarsdóttir sagði:

    Gaman að sjá hvað þið eruð áhugasamar i eldhúsinu stúlkur mínar. Stórt like á það. Kveðja Hulda G Söru amma

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s