beikon & tómat pasta

beikonpasta

Þessi pastaréttur er oft á boðstólnum á mínu heimili og er alveg rosalega góður og einfaldur. Stundum sleppum við líka beikoninu og það er alveg jafn gott. Þessi uppskrift er fyrir 2 til 3.

Innihald:

250gr. pasta
500ml. tómatar í fernu eða dós
1 rauðlaukur
1 msk. púðursykur
1 teningur kjötkraftur
3 msk. epla edik
basilika frosin eða fersk
140gr. beikon

Byrjað er á því að sjóða vatn með smá salti. 250gr. af pasta er svo sett út í sjóðandi vatnið og því leift að eldast á meðan sósan er gerð.

pasta

Tómatmaukinni er helt í pott og leift að hitna. Niðurskornum rauðlauknum, púðusykrinum, kjötkraftinum, edikinu og basilikunni hent út og því leift að sjóða.

beikon

Á meðan er beikonið sett á pönnu og steikt. Þegar það er tilbúið er það skorið niður í bita og sett útí sósuna. Þegar beikonið er komið útí er slökt á hellunni og pastað tekið úr pottinum og sett í skálar, sósunni helt yfir og þá er þetta bara tilbúið 🙂

pastarettur2Verði ykkur að góðu
Sara

Auglýsingar
Þessi færsla var birt í Pastaréttir og merkt sem , , , , , , , , , . Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s