Kjúklingasalat Lenu

Lena frænka mín býður oft upp á þetta salat í afmælum og veislum sem hún heldur. Salatið kalla ég því alltaf Kjúklingasalat Lenu og er Þetta uppáhalds salatið mitt. Þessi uppskrift er fyrir 2 til 3.

Image

Innihald:

2 miðlungs kjúklingabringur
5 msk. barbecue eða 4 msk. teriyaki sósa
1/2 mangó
1/2 paprika
1/4  gúrka
doritos snakkpoki
1 rauðlaukur
200 gr. rucola
1 krukka fetaostur

Fyrst er kjúklingurinn skorin í bita og steiktur uppúr barbecue eða teriyaki sósunni. Hann svo tekin til hliðar og kældur. Á meðan er allt grænmetið skorið niður í bita, gúrkan, paprikan, mangóið og laukurinn. það sett í skál og kjúklinurinn með. Svo helli ég fetaostinum á með olíunni og myl svolítið af snakki yfir.

Image

Ég hef rucolað í sér skál því ég á ekki nógu stóra skál til að blanda í og svo er það líka þægilegra því kjúllin og allt það sest oft á botninn.

Image

Svona lítur þetta út saman komið í skál.
Alveg svakalega gott!

Verði ykkur að góðu
Sara

Auglýsingar
Þessi færsla var birt undir kjúklingaréttir. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s