Hnetusmjörskökur

Hérna er ein jólasmáköku uppskrift fyrir ykkur að baka á fyrsta í aðventu.

_MG_4050

Innihald:

2 1/2 dl. smjör
2 1/2 dl. hnetusmjör
2 1/2 dl. sykur
2 1/2 dl. púðursykur
2 stk egg
4 msk mjólk
2 tsk vanilludropar
8 dl. hveiti
2 tsk matarsódi
1 tsk salt

Aðferð:
Smjör, hnetusmjör, sykur og púðursykur hrært saman. Eggin hrærð vel saman við eitt í einu.

_MG_4039Restin af hráefninu bætt út í og hrært vel saman.

_MG_4040Mótaðar kúlur sem dýft er í sykur (en ég sleppi því, alveg nóg sykur í kökunum sjálfum). Sett á bökunarpappír á plötu (sykurhliðin látin snúa upp ef sykurinn er notaður). Súkkulaðidropar settir á hverja köku og síðan sett í ofn í 8 mín.

mynd3Þetta gerir sirka 80-85 kökur.

m4

Verði ykkur að góðu
Sara

Auglýsingar
Þessi færsla var birt í Jóla og merkt sem , . Bókamerkja beinan tengil.

3var við Hnetusmjörskökur

  1. Dugleg að hjálpa mömmu:)

  2. Díana Gylfadóttir sagði:

    Sæl. Hvaða hita hefurðu á ofninum?

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s