Fljótlegur fiskréttur

Það er stundum þannig að maður nennir bara alls ekki að elda og þá sérstaklega eitthvað flókið sem þarf að skera, standa yfir eða svoleiðis vesen. Þessi réttur er svo einfaldur að þú þarft ekki að gera neitt af þessu.

Image

Innihald:
Dugir fyrir okkur fjölskylduna, 2 fullorðnir og eitt barn.

400 – 500gr fisk – ég nota þorsk hnakka
20 – 30 ólífur
10 – 15 sólþurkaða tómata
smá salt
smá pipar

Sósa:

grænt pestó
jógúrt

Image

Fiskurinn er einfaldlega lagður í eldfast mót og ólífum, sólþurkuðum tómötum, salti og pipar stráð yfir. Þessu skellt inní 180°c heitann ofn í 20 mín og á meðan eru hrísgrjón soðin til þess að hafa með. Allt sett á disk, hrísgrjón, fiskur, meðlæti og sósa.

Image

Svo er það bara að borða 🙂

Verði ykkur að góðu
Sara

Auglýsingar
Þessi færsla var birt undir Fiskréttir. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s