Hollar og góðar sósur

Við fjölskyldan erum alltaf að reyna að gera hollan og góðan mat en maður dettur oft í það að nota voða mikinn rjóma. Sérstaklega þegar maður er að gera djúsí fiskirétti og svona. En í fyrra prufuðum við fiskirétt sem var með jógúrti í og það var alveg svakalega gott og eftir það höfum við notað jógúrt í voða margt og þar á meðal sósur. Ég skal setja þennan fiskirétt inn seinn 🙂
Þessar sósur sem ég ætla að gefa ykkur „uppskriftina“ að er hægt að nota með næstum öllu held ég, við setjum þetta á fisk, kjúkling og ýmislegt fleira.

Image

Innihald:

Rautt eða grænt pestó
Grískt eða Tyrknest jógúrt

Blandið þessu tvennu saman, þið ráðið algjörlega hversu mikið pestó þið setjið, best að smakka til sjálfur. Ekki flóknara en þetta og alveg hrikalega gott 🙂

Þessi sósa verður á boðstólnum með svínakjötinu og sætu karteflunum í kvöld hjá okkur!

Eigið góðann dag
Sara

Auglýsingar
Þessi færsla var birt undir Kaldar sósur, Sósur. Bókamerkja beinan tengil.

5var við Hollar og góðar sósur

  1. Fanney Gunnarsdóttir sagði:

    Besta sósa í heimi! Sara snilli 🙂

  2. Stebba sagði:

    En sniðugt og einfalt! Mun pottþétt prófa þetta 🙂 Lumaru ekki á uppskrift af einhverjum af þessum góðu fiskréttum sem þið hafið verið að elda? 🙂

  3. Stebba sagði:

    Frábært! Takk svo mikið 😉

  4. Bakvísun: Fljótlegur fiskréttur | Eldað & Bakað

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s